Innlestur á kreditkorti frá Íslandsbanka

Til að skilgreina nýtt kreditkort velur þú :
Bókhald > Stjórnun > Skilgreining Mastercard kreditkorta eða Bókhald > Stjórnun > Skilgreining Visa kreditkorta.

a. Gefðu kortinu nafn.
b. Veldu bankatengingu.
c. Sláðu inn kortanr.
d. Veldu bókhaldslykil.
e. Veldu ''Skrá'' til að vista upplýsingar.

Til að sækja færslur frá Íslandsbanka er valið :
Bókhald > Skráning færsla > Sækja færslur í banka.

a. Velur kortið undir skilgreiningar.
b. Skilgreinið tímabilið.
c. Velur að ''Sækja færslur''

Við það opnast auðkenningarsíða viðkomandi banka þar sem þarf að skrá sig inn. 

Þegar auðkenningu er lokið á notandi að vera sendur aftur til baka í Reglu og ættu þá færslunar að vera komnar.

Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us