Lesa inn myndir fyrir vörur í Reglu

Til að lesa inn myndir þá þarftu að búa til möppu sem þú býrð til allar myndir sem þú vilt lesa inn og svo zippar þú möppuna og lest inn zip skránna með innlestrar virkni Reglu

Þú gerir hverja mynd fyrir sig og nefnir hverja mynd eftir vörunúmeri sem er í Reglu
Hver mynd má vera að hámarki 10-20k og/eða 640x480 gott er að nota RIOT https://riot-optimizer.com/ til að breyta myndum þannig að þær séu ekki stærri en þarf.
Ath. ef þetta er ekki gert þá geta óþarflega stórar myndir hægt á kassakerfinu þannig að það verður leiðinlegt í notkun.
Þegar mappan til klár með öllum myndum, zippar þú hana og ferð í
Stjórnun / Viðhald skráa / Flytja inn skrá
Þar velur þú Product Images og Hlaða upp skrá og svo Flytja inn
Þegar aðgerð klárast kemur skýrsla til baka og sést það er eitthvað hefur ekki gengið.
Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband