Eftir á greiddir skattar - innlestur á skrá frá RSK

Í júlí ár hvert sendir RSK skrá á fyrirtæki vegna skatta sem rukkaður er eftir á. Þessa skatta geta launagreiðendur dregið af launþegum sínum, í hverjum mánuði, þar til skuldin er greidd. RSK ákvarðar skiptingu greiðsla og oft eru þetta margar greiðslur og því mikill tímasparnaður að lesa skránna beint inn í launakerfið.

Fara þarf í Launabókhald > Viðhald skráa > Innlestur efirágreidds skatts

Ath. að format skrár er CSV skrá.

Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us