Eftir á greiddir skattar - innlestur á skrá frá RSK

Í júlí ár hvert sendir RSK skrá á fyrirtæki vegna skatta sem rukkaður er eftir á. Þessa skatta geta launagreiðendur dregið af launþegum sínum, í hverjum mánuði, þar til skuldin er greidd. RSK ákvarðar skiptingu greiðsla og oft eru þetta margar greiðslur og því mikill tímasparnaður að lesa skránna beint inn í launakerfið.

Fara þarf í Launabókhald > Viðhald skráa > Innlestur efirágreidds skatts

Ath. að format skrár er CSV skrá.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband