Orlofsuppbót
1 maí ár hvert er skylda vinnuveitanda að greiða út orlofsuppbót með launum
Í Reglu kemur launaliðurinn Orlofsuppbót – 132, sjálfkrafa inn á launþega þegar launakeyrsla er keyrð.
Athugið að það þarf að setja upphæðina inn, kerfir reiknar það ekki út sjálfkrafa.
Ef að launaliðurinn kemur ekki inn á hvern launþega eða á ekki að vera, þarf að fara inn í “launa og frádráttarliiði”
Launabókhald > Viðhald skráa > Launa og frádráttarliðir og velja launalið 132
Hér inni á að vera “maí” þá kemur orlofsuppbótin inn sjálfkráfa
Ef það vantar inn “maí” þarf að setja það inn
Ef engin orlofsuppbót á að vera þarf að taka þennan texta út, með því að ýta á línuna, fara í felliör og velja “velja”