Excel sniðmáts stillingar

Ef gögn úr Reglu eru ekki að skila sér rétt í Excel þegar gerð er fyrirspurn og svo vistað í Excel sniðmáti getur verið að svæðisbundnar stillingar sé ekki réttar.

Svæðisbundnar stillingar

Það fer eftir hvort verið sé að vinna í vef útgafu af Excel eða forritinu sjálfu á vélinni hvar stillingarnar eru. Gott fyrsta skref er að byrja á því að tryggja að Windows stýrikerfið sé rétt stillt þar sem Excel fylgr því í nýrri úrgáfum.

Windows

https://support.microsoft.com/en-us/office/change-the-windows-regional-settings-to-modify-the-appearance-of-some-data-types-edf41006-f6e2-4360-bc1b-30e9e8a54989

Excel

Excel vefur (Office 365)

https://support.microsoft.com/en-us/office/change-regional-format-settings-in-excel-for-the-web-c206344b-0d45-4a82-8eee-34ff6b008e9c

Excel forrit (Office 365)

Fylgir Windows stillingum en hægt að fínstilla með því að stilla sniðmát með því að

a. Velja reit

b. Velja More Number Formats

Hægt er svo að velja það sniðmát sem við á

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband