Birgi opnar á reikningsviðskipti í B2B

1. Birgi þarf að opna á að starfsmenn viðkomandi viðskiptavinar mega stofna til reikningsviðskipta fyrir þeirra hönd. Þetta er gert með því að fara í
Sölukerfi / Skráning og viðhald / Viðskiptamenn

2. Þar velur þú viðkomandi viðskiptavin sem þú ert að opna á reikningsviðskipti hjá með því að

a. leita að viðkomandi viðskiptavini
b. smellir á réttan viðskiptavin til að opna
c. velur "Annað"  flipann
d. hakar þú við "Afhendingarseðill sjálfgefin tegund"
e. hakar við "Starfsmenn þessa viðskiptamanns mega taka út hjá okkur fyrir hönd hans" 
f. velur "Uppfæra" til að vista breytingar.

Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us