Lesa út reikninga úr Reglu

1. Til að lesa út reikninga úr Reglu ferð þú í
Sölukerfi / Fyrirspurnir / Sölufærslur

a. Velur tímabil
b. Velur þú "eftir reikningum" í Fyrirspurn og "Reikningur" í Tegund

2. Þegar fyrirspurnin hefur birst 
a. "Velja reikninga til að senda með tölvupósti"
b. skráir in tölvupóstinn þinn til að senda reikn. á
c. þú getur hakað við að sameina reikningana í eitt skjald.
d. passar að taka hakið úr að senda reikninga til viðskiptavina
e. sendir reikningana á þig

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband