Setja upp tengingu við PEI fyrir afgreiðslukerfið

Fyrst þarf að senda á Pei beiðni um tengingu við Reglu kassakerfi.


Þá senda þeir á þig ClientId, Secret og MerchantId


Þá á Reglu aðganginum þínum ferð þú í Sölukerfi / Stjórnun / Stýringar -> "Greiðslumöguleikar".


Þar inní setur þú inn upplýsingarnar sem þú fékkst frá Pei.

ClientiD -> PEI Username

Secret -> PEI Password

MerchantId -> PEI Merchant Id

PEI API URL ætti að vera sjálfkrafa útfyllt en annars er það https://api.pei.is

Og smellir svo á 'Uppfæra' Hnappinn


Til að fá hnappinn til að birtast í POS kerfinu er svo best að heyra í okkur.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband