Bókunar tillögur

Þegar verið er færa bókhald er hægt að að kalla fram bókunar tillögur út frá birgja.

  1. veldu ljósaperuna
  2. sláðu inn kt. eða nafn fyrirtækis
  3. veldu "sækja" til að kalla fram tillögur
  4. ef fært hefur verið áður frá birgja kemur sá lykill upp
  5. ef ekki hefur verið fært áður þá koma upp tillögur sem hægt er að velja úr
  6. smelltu á "velja" til að staðfesta val á lykli

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband