Kröfustillingar (2)

Til þess að kröfur stofnist sjálfkrafa út frá reikn sem berst frá Godo þá þarf viðskiptvinur að vera til í Reglu og það þarf að vera merkt Reikn og krafa A sem innheimtumáti á viðskiptamannaspjaldi.


Ef svo er og reikningur berst mun krafa stofnast sjálfkrafa en til að hún sendist sjálfkrafa þá þarf að vera merkt í Kröfustillingum "Senda í banka"


Kröfum í Reglu er stýrt með stillingunni í Kröfustillingar, þú velur

1. Sölukerfi & Kröfustillingar

2. Velur flettireit í "Staðalaðgerðir fyrir kröfur"

3. Þar velur þú "Senda í banka"


2c3dda4d7f923d00fb2b98b72d0c8c6b.png

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband