Villumelding í þjóðskrá

Ef upp kemur eftirfarandi villumelding þegar leitað er í þjóðskrá getur verið að aðgangsorðið sé vitlaust skráð inn.

Hægt er að endursetja aðgangsorðið með því að fara í Stjórnun/Viðhald Skráa/Fyrirtækið og endursetja þar aðgangslykil fyrir þjóðskrá

Ef villan lagast ekki við þessi skref er hægt að hafa samband við ferli í síma 544 5888 og óska eftir nýrri tengingu og lykilorði.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband