B2B Birgi stofnar matseðil næstu viku fyrir B2B pantanir

Það eru 3 skref við það að stofna matseðil næstu viku

  1. stofna vörur í bakenda Reglu
  2. stofna máltíð
  3. tína inn vörur sem eru í boði

  1. Vörur eru stofnaðar í bakenda (regla.is) með hefðbundnum hætti eins og aðrar vörur.

Í þessu dæmi erum við að stofna vörur fyrir Matstöðina og þá viðvikudagsseðilinn

Við förum inn á regla.is og bætum við 5 vörur

  1. Þegar búið er að stofna vörur er hægt að fara inn á b2b.regla.is og stofna máltíð.

Þetta er gert með því að

  1. Velja Tímar
  2. Velja viku
  3. Velja dag
  4. Velja plús merki til að skrá nýja máltíð

Máltíð er stofnuð með því að

  1. Skrá nafn máltíðar
  2. Skrá tímann sem pantanir raungerast sem afhendingarseðlar og prentast út
  3. Ská fyrirvara, 0 er sama og samdægurs
  4. Veldu "confirm" til að staðfesta

Hægt er að stofna máltíðir eftir þörfum per dag og í þessu dæmi erum við hádegismat og kvöldmat og pantanir raungerast kl. 10 fyrir hádegismat og kl. 17 fyrir kvöldmat.

  1. Til að týna inn vörur á máltíð velur þú

  1. Tímar
  2. Viku
  3. Dag
  4. Máltíð
  5. Stilla vörur
  6. Færir vörur úr hægri dálk á vinstri "Vörur skráðar á tíma" sem eiga að vera í boði í máltíðinni

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband