B2B Birgi stofnar matseðil næstu viku fyrir B2B pantanir
Það eru 3 skref við það að stofna matseðil næstu viku
- stofna vörur í bakenda Reglu
- stofna máltíð
- tína inn vörur sem eru í boði
- Vörur eru stofnaðar í bakenda (regla.is) með hefðbundnum hætti eins og aðrar vörur.
Í þessu dæmi erum við að stofna vörur fyrir Matstöðina og þá viðvikudagsseðilinn
Við förum inn á regla.is og bætum við 5 vörur
- Þegar búið er að stofna vörur er hægt að fara inn á b2b.regla.is og stofna máltíð.
Þetta er gert með því að
- Velja Tímar
- Velja viku
- Velja dag
- Velja plús merki til að skrá nýja máltíð
Máltíð er stofnuð með því að
- Skrá nafn máltíðar
- Skrá tímann sem pantanir raungerast sem afhendingarseðlar og prentast út
- Ská fyrirvara, 0 er sama og samdægurs
- Veldu "confirm" til að staðfesta
Hægt er að stofna máltíðir eftir þörfum per dag og í þessu dæmi erum við hádegismat og kvöldmat og pantanir raungerast kl. 10 fyrir hádegismat og kl. 17 fyrir kvöldmat.
- Til að týna inn vörur á máltíð velur þú
- Tímar
- Viku
- Dag
- Máltíð
- Stilla vörur
- Færir vörur úr hægri dálk á vinstri "Vörur skráðar á tíma" sem eiga að vera í boði í máltíðinni