Safari sýnir ekki reikninga

Upp getur komið sú villa að reikningar í Reglu opnast ekki þegar unnið er í Safari. Líklegast er vandamálið að Safari er ekki að leyfa Reglu að sýna pop-up glugga. Hér eru leiðbeiningar til að lagfæra vandamálið:

Meðan þið eruð með Safari opið velja Safari og settings

Þar inni er valið websites og pop-up windows, eftir það er hægt að finna Reglu og velja allow samanber mynd

Eftir það er best að loka Safari og prófa að opna vafran aftur. Eftir það ætti Regla að virka eins og skyldi í Safari.
Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband