Senda úr eigin netfangi (gmail)

Til að senda út frá eigin tölvupóstfangi en ekki Reglu þarf að bæta við eftirfarandi stillingum á notandann sem á að senda út frá.


Byrjað er að fara inná www.myaccount.google.com og skrá sig inn


Þar, undir security, þarf að bæta við 2-step verification


Fylgja þarf leiðbeiningunum á skjánum til að virkja 2-step verification


Næst þarf að velja aftur 2-step verification þegar það er virkt



Þar þarf að finna App passwords


Velja þarf app og device, það má í raun setja hvað sem er þarna, en þæginlegt að setja Mail og Windows Computer/Macbook og ýta svo á generate


Þegar app passwordið er komið má copy-a passwordið


Svo er farið inná regla.is, og undir Starfsmenn þarf að setja inn lykilorðið.

Athuga að það þarf að vera hakað við "Use credentials for email" (1)

Velja Gmail í common e-mail services (2)

og setja app passwordið sem var copy-að í password dálkinn (3)


Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband