Senda úr eigin netfangi (gmail)
(ATH útlit hjá google getur verið breytt frá því að þessi grein var gerð)
Til að senda út frá eigin tölvupóstfangi en ekki Reglu þarf að bæta við eftirfarandi stillingum á notandann sem á að senda út frá.
Byrjað er að fara inná www.myaccount.google.com og skrá sig inn
Þar, undir security, þarf að bæta við 2-step verification
Fylgja þarf leiðbeiningunum á skjánum til að virkja 2-step verification
Næst þarf að velja aftur 2-step verification þegar það er virkt
Þar þarf að finna App passwords
Velja þarf app og device, það má í raun setja hvað sem er þarna, en þæginlegt að setja Mail og Windows Computer/Macbook og ýta svo á generate
Þegar app passwordið er komið má copy-a passwordið
Svo er farið inná regla.is, og undir Starfsmenn þarf að setja inn lykilorðið.
Athuga að það þarf að vera hakað við "Use credentials for email" (1)
Velja Gmail í common e-mail services (2)
og setja app passwordið sem var copy-að í password dálkinn (3)