Hvernig set ég kennitölu á kvittun/nótu?

Hægt er að setja kennitölu á kvittun/nótu með því að velja Vegna/Athugasemd hnappinn:

Þar skrifar þú kennitöluna í Vegna textaboxið (ATH gott er að setja "kt" á undan) og smellir svo á OK

Þá mun kennitalan birtast á kvittuninni/nótunni þegar reikningurinn er kláraður.


Þú getur einnig bætt við kennitölu á kvittun/nóta eftir að reikningurinn hefur verið gerður.

Þá þarf einfaldlega að velja Reikningalisti hnappinn,

velja reikninginn sem á við úr listanum



endurtaka skrefin fyrir ofan og ýta svo á Prenta nótu hnappinn


Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband