Millifæra saldo
Hægt er að millifæra saldo í Reglu
Þú velur
Bókhald / Uppgjörsvinnslur / Millifæra saldo
Vegna þess að skattur sem heitir Gistináttaskattur ber vsk þá þarf að vera hægt að bóka greiðslu á þessum skatti til ríkisins án þess að það reiknist vsk af greiðslunni.
Aðgerðin færir uppsafnaða upphæð á tilteknum degi yfir á annan lykil án vsk. Í grunninn er þessi aðgerð sambærileg við VSK uppgjör. Staða á tilteknum degi er flutt yfir á uppgjörslykil og inn- og útskattslyklar fara á núll.