Gjaldmiðlar

Reikningur með greiðslufresti (EKKI staðgreiddur)

Reikningur bókaður á útgáfudegi (handfært fylgiskjal) á gengi (Seðlabanka) þess dags.

Þegar greiðsla á þessum reikningi er bókuð er bókað á lánadrottinn sama upphæð í ISK og þegar bókað var á útgáfudegi reiknings.

Hærri/lægri upphæð er bókuð út af banka – mismunurinn er gengismunur sem bókast ýmist á 6160 (gengishagnaður) eða 6260 (gengistap).

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband