Flýtival í Reglu
Þegar verið er að skrá færslu í fjárhag er hægt að nota flýtival til að stytta sér leið og lágmarka músanotkun.
Skráning á færslum í fjárhag
Við skráningu a færslum í fjárhag er byrjað á
- Dagsetning, þegar verið er að skrá inn dagsetningu er nóg á skrá 1703 eða 170323 fyrir 17/03/2023
- Tab = hoppar í næsta reit
- Shift + Tab = hoppar í fyrri reit
- Enter = staðfestir línu
- Ör niður = afritar úr línu fyrir ofan
- Alt + A = Geyma ófrágengið
- Alt + S = Staðfesta
Ath. Alt+ virkni virkar ekki í Firefox vafra, bara í Chrome og Edge.
Skráning á reikningum
Við skráningu á sölureikning er byrjað á því að
- Viðskiptavinur, nog er að skrá hluta af nafni viðskiptavinar í kt reit til að fá upp lista og hægt er að velja með örvatakka og enter
- Vara, nog er að skrá hluta af nafni vöru reit til að fá upp lista og hægt er að velja með örvatakka og enter
- Tab = hoppar í næsta reit
- Shift + Tab = hoppar í fyrri reit
- Enter X 2 = til að staðfesta vörulínu
- Alt + G = til að skrá og senda reikning
Ath. Alt+ virkni virkar ekki í Firefox vafra, bara í Chrome og Edge.