Fyrirspurn um sölu
Hægt er að gera fyrirspurn um sölu eftir ýmsum forsendum en algent er þó að velja eftir vörum.
Veldu Sölukerfi / Sölufærslur / Sölufærslur
- skilgreindu tímabil fyrirspurnar
- veldu tegund fyrirspurnar
- hakaðu við að sýna aðeins samtölur
- veldu keyra fyrirspurn
Við það birtast niðurstöður fyrirspurnar
- efst birtist það sem hefur verið valið til að framkvæma fyrirspurnina
- hægt er að bora sig niður á hverja línu og sjá færslu sem liggja á bakvið
- hægt er að
- afrita í Excel
- afrita í PDF
- senda með tölvupósti
- prenta