Núllskýrslur
Til þess að senda núllskýrslu fyrir launum þarf að
- Taka út alla launa- og frádráttarliði, (ekki setja 0 í upphæð, heldur eyða öllum launaliðum).
- Stofna nýja launakeyrslu - passa að allir liðir séu í 0.
- Fara undir Launabókhald / Uppgjörsvinnslur / Ýmis uppgjör.
- Senda staðgreiðsluskilagreinina(núllskýrslu).