SalesCloud aðgangslykill

Tengingin við SalesCloud notar vefþjónustu þeirra og til að virkja hana þarf að útbúa aðgangslykil.

Búa til aðgangslykil

SalesCloud aðgangslykill er aðgengilegur í SalesCloud bakenda.

  1. Smelltu á "Appstore"
  2. Finndu Reglu í listanum og smelltu á "Install"
  3. Farðu til baka á forsíðuna og smelltu þar á "Organizations"
  4. Smelltu á þína verslun og afritaðu UUID lykilinn
Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband