B2B auðkenning með síma Ambrosial Kitchen, Dalvegi 30

Mögulegt er að aukenna sig með síma til að framkvæma B2B úttekt hjá Ambrosial Kitchen, Dalvegi 30


Til að hefja ferlið ferð þú á auðkenningarsíðu fyrirtækis

Þetta er gert með því að taka mynd af eftirfarandi QR kóða og opna slóð í farsíma

...eða smella á eftirfarandi slóð https://www.regla.is/qr/?company=glennskitchen&dept=13586


Þar slær starfsmaður viðskiptavinar inn kt. sína auk 4 stafa pin # til að kalla fram strikamerki sem er svo skannað á úttektarstað til að skrá úttekt.

  1. Sláðu inn kennitölu
  2. Sláðu inn 4 stafa pin #
  3. Veldu skrá inn

Strikamerki til að auðkenna

Við það verður til strikamerki sem notað er til að auðkenna starfsmann fyrir úttekt.

Gott er að taka skjáskot á síma, vista slóð á heimaskjá á síma, prenta út strikamerki eða afrita inn á snjallúr eftir því sem hentar


Viðmót á kassa

Á kassa er þetta viðmót. Berið strikamerki upp að lesara og við það á að koma hljóð og skilaboð á skjá sem þakka viðskiptin.

Ef starfsmaður gleymir síma er hægt að handslá inn kennnitölu og pin til að auðkenna úttekt á kassanum.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband