App takki á heimaskjá

Skráning á tímum og efni fer fram í gegnum létt viðmót sem er aðgengilegt í gegnum vafra á síma, spjaldtölvu eða tölvu.

Slóðin sem starfsmenn nota er: https://www.regla.is/fibs/spa/PunchClock/

Hægt er að setja takka sem vísar beint á slóðina og opnar í vafra sem er ígildi app virknis. Þetta er aðeins öðruvísi ferli eftir því hvort það sé gert á iOS eða Android.

Ferlið á iOS iPhone tæki

1. Opnaðu https://www.regla.is/fibs/spa/PunchClock/ á Safari vafranum

2. Þegar síðan er búnin að hlaðast upp, veldu að deila síðunni

2. flettu niður síðuna og veldu "Add to home screen" 

3. Kláraðu takkann takkann með því að 

  1. breyta nafni (ekki þörf en hægt)
  2. Velja "Add" til að búa til takka á heimskjá með öðrum öppum

Ferlið á Android tæki

1. Opnaðu https://www.regla.is/fibs/spa/PunchClock/ á Safari vafranum

2. Þegar síðan er búnin að hlaðast upp, veldu þrípunkta til að opna valmyndina

3. veldu "Add to Home screen"

4. hægt er að breyta nafni (en ekki þörf) og svo valið "Add"

5. veldu "Add" til að búa til takka á heimskjá

6. Takkinn hefur nú verið búinn til og er að finna á heimaskjá með öðrum öppum

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband