Shopify aðgangslykill

Tengingin við Shopify notar vefþjónustu þeirra og til að virkja hana þarf að útbúa aðgangslykil.

Búa til aðgangslykil

Shopify aðganglykill er aðgengilegur í Shopify bakenda.

  1. Smelltu á "Settings"
  2. Smelltu á "Apps and sales channels"
  3. Smelltu á "Develop apps for your store"
  4. Smelltu á "Allow custom app development" (þessi valmynd kemur ekki alltaf upp, ef hún kemur ekki haltu áfram í skref 6)
  5. Smelltu á "Allow custom app development" (staðfesting á skrefi 4)
  6. Smelltu á "Create an app"
  7. Sláðu inn nafn og smelltu á "Create app"
  8. Í flipanum "Overview" smelltu á "Configure admin API scopes"
  9. Hakaðu við
    1. write_inventory
    2. read_orders
    3. write_products
    4. read_gift_cards
    5. read_files
    6. read_publications
    7. write_publications
    8. read_location
    9. read_customers
    10. read_products
    11. read_inventory
  10. Smelltu á "Save"
  11. Smelltu á "Install app"
  12. Smelltu á "Install"
  13. Smelltu á "Reveal token once"
Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband